Ferðalag þitt um Vestfirði byrjar hér

Hvert, hvernig & hvað

Allt sem þú þarft að vita

 • Akstur á Vestfjörðum

  Akstur á Vestfjörðum

  Vegir á Vestfjörðum eru margir frægir fyrir að vera erfiðir yfirferðar og það á við um nokkra þeirra. Meirihlutinn er þó malbikaður og þar sem malarvegir eru enn fyrir hendi er best að keyra bara hægar og njóta í leiðinni.

  Lesa meira
 • Hópar

  Hópar

  Við bjóðum hópum aðstoð við skipulagningu og að vera útaf fyrir sig ef tilteknum fjölda er náð. Vinsælt er að fara í heimsókn í Vigur og ganga á Hornströndum. 

  Lesa meira
 • Almennar upplýsingar

  Almennar upplýsingar

  Hvað á að gera? Hvar á að gista? Hvernig kemst ég þangað? Hvar er gaman að stoppa?Hér eru öll svörin.

  Lesa meira
 • Hvar á ég að stoppa?

  Hvar á ég að stoppa?

  Það er mikilvægt að vita hvar perlur svæðisins er að finna og við höfum tekið saman lista yfir nokkra sem við mælum með. Þessi listi er samt engan veginn tæmandi.

  Lesa meira
Fylgdu okkur á

Instagram