Ferðalag þitt um Vestfirði byrjar hér

Vinsælustu ferðirnar

Vigur - Perlan í Djúpinu

Heimsókn í eyjuna Vigur í Ísafjarðardjúpi er einstök upplifun fyrir allan aldur.

Aðalvík- Hesteyri - Dagsferð

Við bjóðum upp á heilsdags gönguferð frá Aðalvík til Hesteyrar með leiðsögn. Létt ganga sem er í kringum 14km og 400m hækkun.

Hvalaskoðun á slöngubát (RIB)

Hvalaskoðun á slöngubát í Ísafjarðardjúpi.

Heimsókn á Hesteyri

Við bjóðum 5 klst ferð yfir til yfirgefna þorpsins Hesteyri í friðlandi Hornstranda. Farið er frá Ísafirði og eftir 1klst siglingu er farið í land, gengið um þorpið með leiðsögn og svo farið í kaffi í Læknishúsinu.

Hesteyri - Aðalvík - Dagsferð

Við bjóðum upp á heilsdags gönguferð frá Hesteyri til Aðalvíkur með leiðsögn. Létt ganga sem er í kringum 14km og 400m hækkun.

Svalvogar jeppaferð

Jeppaferð um Svalvogaveg, en hann er ekki fólksbílafær og bara opinn yfir sumartíman. Einstök upplifun sem byrjar og endar á Ísafirði.

Kajakferð á Pollinum

Skemmtileg kajakferð fyrir alla í firðinum sem Ísafjörður stendur við.
Hvert, hvernig & hvað

Allt sem þú þarft að vita

 • Akstur á Vestfjörðum

  Akstur á Vestfjörðum

  Vegir á Vestfjörðum eru margir frægir fyrir að vera erfiðir yfirferðar og það á við um nokkra þeirra. Meirihlutinn er þó malbikaður og þar sem malarvegir eru enn fyrir hendi er best að keyra bara hægar og njóta í leiðinni.

  Lesa meira
 • Hópar

  Hópar

  Við bjóðum hópum aðstoð við skipulagningu og að vera útaf fyrir sig ef tilteknum fjölda er náð. Vinsælt er að fara í heimsókn í Vigur og ganga á Hornströndum. 

  Lesa meira
 • Almennar upplýsingar

  Almennar upplýsingar

  Hvað á að gera? Hvar á að gista? Hvernig kemst ég þangað? Hvar er gaman að stoppa?Hér eru öll svörin.

  Lesa meira
 • Hvar á ég að stoppa?

  Hvar á ég að stoppa?

  Það er mikilvægt að vita hvar perlur svæðisins er að finna og við höfum tekið saman lista yfir nokkra sem við mælum með. Þessi listi er samt engan veginn tæmandi.

  Lesa meira
 • Allt um Hornstrandir

  Allt um Hornstrandir

  Á Hornströndum er stórbrotin og einstök náttúrufegurð. Meðfram ströndinni eru snarbrött fjöll og inn í flau ganga firðir, víkur og dalir. . Um svæðið liggur fjöldi gönguleiða við allra hæfi og mikið úrval dagsferða er í boði frá Ísafirði. 

  Lesa meira
 • Fundir og ráðstefnum

  Fundir og ráðstefnum

  Það er öðruvísi að koma vestur með fólkið sitt fyrir fundi, hópefli eða árshátíðir. Við getum hjálpað til við skipulag og hugmyndir. 

  Lesa meira