Borea Bátaáætlun

Borea Adventure býður sætaferðir frá Ísafirði inn á friðland Hornstranda yfir sumarmánuðina. Borea er fjölskyldufyrirtæki rekið af heimafólkinu Nanný og Rúnari. Þau hafa sérhæft sig í göngu og ljósmyndaferðum á Hornströndum sl. 15 ár og þekkja svæðið einstaklega vel. 

Bátur Borea heitir SIF og er ætlaður fyrir allt að 40 farþega. Hægt er að sjá áætlunina sem siglt er eftir hér að neðan en einnig er hægt að leigja bátinn fyrir sérhópa og verkefni.

 Til að bóka hafið samband í síma 456-5111 eða sendið okkur póst á vesturferdir@vesturferdir.is