











Tækifæri til að fara uppúr firðinum sem bærinn Ísafjörður stendur við og njóta fjalladýrðarinnar allt um kring. Jeppinn er nauðsynlegur til að komast á besta útsýniststaðinn.
Við byrjum ferðina með stuttri heimsókn á Arnarnesið sem er í minni Skutulsfjarðar. Þaðan fáum við einstakt útsýni yfir Ísafjarðardjúp. Þaðan höldum við uppá Breiðadalsheiði og förum á hæðsta punkt til fá gott útsýni yfir Ísafjörð og öll fjöllin sem umlykja hann.