Hjólaleiga á Þingeyri

Það getur verið einstaklega skemmtilegt að upplifa Vestfirsku firðina á hjóli. Á Þingeyri er hægt að leigjum hjól á breiðum dekkjum og ferðast um á eigin hraða og eftir eigin geðþótta. Við erum með tillögur að leiðarvali sem má nýta. Vinsælast er að hjóla út á Vita og til baka. Það er í raun upphafið af leiðinni fyrir Svalvoga og ævintýri líkast að sjá veginn, klettana og dýralífið. Verðið sem hér er að finna er miðað við hálfsdagsleigu, en hægt er að bæta við á staðnum ef kosið er.