









Veiðileysufjörður er einn af mörgum fjörðum Jökulfjarða á Hornströndum. Lanslagið er einstakt og ósnortið og er tilvalið að ljúka nokkra daga leiðangur um Hornstrandir í Veiðileysufirði. Það er frekar stutt dagsleið úr Hornvík yfir í botn fjarðarins.
Báturinn sem fer frá Veiðileysufjörð stoppar líka á fleiri stöðum og því ekki hægt að lofa nákvæmlega hvenær komið er til Ísafjarðar.