Vesturferðir ehf

Ferðaskrifstofan Vesturferðir ehf var stofnsettar árið 1993 og hefur fest sig í sessi sem öflugasti ferðaskipuleggjandi og ferðaskrifstofa Vestfjarða.  Eigendur Vesturferða eru um 60 mismunandi samtök, sjóðir, fyrirtæki og einstaklingar á svæðinu og er áhersla lögð á að tryggja gott samstarf á milli minni ferðaþjóna á svæðinu.

Með ferðunum okkar viljum við hjálpa ykkur að upplifa leyndardóma Vestfjarða. Hvort sem þið stefnið á gönguferð, dagsferð, helgarferð eða lengri ferð um Vestfirði, þá getum við aðstoðað ykkur með allt sem þið þurfið; samgöngur, gisting eða afþreying.


 Stafsfólk:

 

Linda Björk Pálsdóttir

Framkvæmdarstjóri

linda@westtours.is

------------------------------

Jónína Ólafsdóttir

Sala almennra ferða

info@westtours.is

------------------------------

Karlotta Markan

Sala - Skemmtiferðaskip

cruise@vesturferdir.is